Laugardaginn 10. maí verður vinnudagur þar sem völlurinn verður undirbúinn fyrir opnun. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta, margar hendur vinna létt verk.
Stefnt er að opna völlinn í kjölfarið og við hlökkum mikið til sumarsins.
Félagsskírteini liggja frammi í golfskálanum frá og með 10. maí.
Recent Comments