Golfvöllurinn Glanni

Golfvöllurinn Glanni er 9 holu golfvöllur og er staðsettur við fossinn Glanna í Norðurárdal. Einn fallegasti golfvöllur landsins. Völlurinn er mjög áhugaverður fyrir golfspilara, jafnt byrjendur sem og góða golfara.Upplagt að njóta þessa glæsilega golfvallar á leið milli landshluta.

Glanni

Völlurinn

Skrá sig í Klúbbinn

Verðskrá

Mótaskrá

Opnunartímar

Golfvöllurinn Glanni er 9 holu golfvöllur og er staðsettur við fossinn Glanna í Norðurárdal. Einn fallegasti golfvöllur landsins. Völlurinn er mjög áhugaverður fyrir golfspilara, jafnt byrjendur sem og góða golfara. Golfskálinn býður upp á veitingar eins og samlokur, hamborgara, súpur, kaffi og aðra drykki. Einnig leigu á golfáhöldum. Upplagt að njóta þessa glæsilega golfvallar á leið milli landshluta.

Fréttir

Stækkun á golfskálanum á Glanna

Stækkun á golfskálanum á Glanna stendur nú yfir stefnt er á að hún klárist seinni partinn í maí. Stækkunin er góð viðbót við skálann og skartar stórum gluggum þar sem hægt er að fylgjast með 9 holunni. Völlurinn lítur vel út eftir veturinn og við vonumst til með að...

Opna Glanna golfmótið 2023

Opna Glanna golfmótið 2023 fer fram laugardaginn 12. ágúst 2023. Mótið verður punktakeppni en einnig veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. Leiknar verða 18 holur (tveir 9 holu hringir). Opið er fyrir skráningu. Flott verðlaun í boði. Mótanefnd...

Búið er að opna golfvöllinn

Endilega drífið ykkur í að bóka ykkur í Golfboxinu.

Undirbúningur fyrir opnun vallarins – opnum 14. maí

Laugardaginn 13. maí kl 10:00 ætlum við að koma saman til að undirbúa opnun vallarins. Við hvetjum félagsmenn og aðra áhugasama til að mæta. Margar hendur vinna létt verk. Stefnt er að því að opna völlinn sunnudaginn 14. maí.

Opna Glanna golfmótið 2022

Opna Glanna golfmótið 2022 fer þann 13. ágúst 2022! Mótið verður punktakeppni en einnig veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. Leiknar verða 18 holur (tveir 9 holu hringir). Opið er fyrir skráningu. Flott verðlaun í boði (nánar síðar)! Mótanefnd...

Vinavellir Glanna 2022

Hamarsvöllur Borgarnesi kr. 3.000 Golfklúbburinn Leynir Akranesi kr. 3.000 Golfkl. Mostri Stykkishólmi kr. 2.500 Golfklúbburinn Vestarr Grundarfirði kr. 3.000 Golfklúbbur Grindavíkur kr. 3.000 Golfklúbburinn Ós á Blönduósi kr....

Golfvöllurinn Glanni

Golfklúbburinn Glanni

Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna

kt: 460606-1600
(354) 623-5523
glanni@glannigolf.is