Fréttir
Óbreytt vallargjöld
Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að félagsgjöldin fyrir þetta ár yrðu óbreytt eða 55.000 kr. fyrir einstakling og 38.000 kr fyrir maka. Einnig verða vallargjöld óbreytt eða 4000 kr fyrir einstakling og hjónagjald 6000 kr. Þó ennþá sé bara janúar þá er...
Opna Glanna mótið verður haldið 15. ágúst 2020.
Golfvöllurinn Glanni hefur opnað og er í mjög góðu standi. Sannarlega fallegt umhverfi 👍
Skelltu sér í málningar gallann
Þau sönnuðu það hjónin Kristbjörg (Krissa) og Kristján sem eru nýir félagar í Glanna að nýir vendir sópa best. Þau skelltu sér í málningar gallann og skröpuðu og báru á skálann. Hér er mynd af þeim að verki loknu. Vel gert og frábært framtak
Golfvöllurinn Glanni
Golfklúbburinn Glanni
Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna
kt: 460606-1600
(354) 571-5414
glanni@glannigolf.is