Fréttir

Glanni golfvöllur formlega opnaður

Glanni golfvöllur formlega opnaður

Glanni hefur verið formlega opnaður. Þar sem það hefur verið mjög kalt í veðri eru grínin ekki orðin eins góð og á sama tíma í fyrra. Vonumst til þess að hitinn fari aðeins að hækka og þá verður völlurinn fljótur að ná sér. Hægt er að skrá sig í golf í gegnum...

Opnun golfvallarins 2021

Opnun golfvallarins 2021

Unnið er hörðum höndum að opnum golfvallarins Glanna og vonast stjórnarmeðlimir til þess að hægt verði að opna völlinn í byrjun maí eða í síðasta lagi um miðjan maí. Þegar flöggin verða komin á flatirnar verður golfvöllurinn formlega opnaður. Félagsmenn mega byrja að...

Aðalfundur 2020

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Golfklúbbsins Glanna fór fram fimmtudaginn 11. mars 2021. Samþykkt var að hafa félags- og vallargjöldin óbreytt fyrir árið 2021. Stjórnarmeðlimir GGB gáfu kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og var það samþykkt. Rekstur golfklúbbsins gekk vel árið...

Óbreytt vallargjöld

Óbreytt vallargjöld

Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að félagsgjöldin fyrir þetta ár yrðu óbreytt eða 55.000 kr. fyrir einstakling og 38.000 kr fyrir maka. Einnig verða vallargjöld óbreytt eða 4000 kr fyrir einstakling og hjónagjald 6000 kr. Þó ennþá sé bara janúar þá er...

Skelltu sér í málningar gallann

Skelltu sér í málningar gallann

Þau sönnuðu það hjónin Kristbjörg (Krissa) og Kristján sem eru nýir félagar í Glanna að nýir vendir sópa best. Þau skelltu sér í málningar gallann og skröpuðu og báru á skálann. Hér er mynd af þeim að verki loknu. Vel gert og frábært framtak

Golfvöllurinn Glanni

Golfklúbburinn Glanni

Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna

kt: 460606-1600
(354) 623-5523
glanni@glannigolf.is