Fréttir
Búið er að opna golfvöllinn
Endilega drífið ykkur í að bóka ykkur í Golfboxinu.
Undirbúningur fyrir opnun vallarins – opnum 14. maí
Laugardaginn 13. maí kl 10:00 ætlum við að koma saman til að undirbúa opnun vallarins. Við hvetjum félagsmenn og aðra áhugasama til að mæta. Margar hendur vinna létt verk. Stefnt er að því að opna völlinn sunnudaginn 14. maí.
Létt aðild
Opna Glanna golfmótið 2022
Opna Glanna golfmótið 2022 fer þann 13. ágúst 2022! Mótið verður punktakeppni en einnig veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. Leiknar verða 18 holur (tveir 9 holu hringir). Opið er fyrir skráningu. Flott verðlaun í boði (nánar síðar)! Mótanefnd...
Góð veðurspá um hvítasunnuna. Endilega bókið rástíma á golfboxinu.
Vinavellir Glanna 2022
Hamarsvöllur Borgarnesi kr. 3.000 Golfklúbburinn Leynir Akranesi kr. 3.000 Golfkl. Mostri Stykkishólmi kr. 2.500 Golfklúbburinn Vestarr Grundarfirði kr. 3.000 Golfklúbbur Grindavíkur kr. 3.000 Golfklúbburinn Ós á Blönduósi kr....
Félagsskírteinin 2022 eru tilbúin í Golfskálanum
Glanni opnar laugardaginn 14. maí 2022
Opnum völlinn á morgun 14. maí. Völlurinn kemur mjög vel undan vetri. Hlökkum til að taka á móti ykkur í sumar. Endilega byrjið að spila og njóta. Skráið ykkur á Golfboxinu.
Stækkun á golfskálanum
Unnið er að stækkun á golfskálanum. Bæta á klósettaðstöðu og stækka salinn í skálanum. Þetta verður gert í einhverjum áföngum en vinna við viðbygginguna er hafin. Hlökkum til að geta tekið á móti golfurum með enn flottari aðstöðu en...
Vinnudagur á Glanna 30. apríl 2022
Nú er að styttast í sumarið. Við ætlum að hafa vinnudag nk. laugardag (30. apríl 2022) kl. 10:00. Hvetjum alla félagsmenn til þess að mæta. Stefnt er að þvi að opna völlinn 14. maí nk. Félagsmenn geta mögulega byrjað að spila aðeins fyrr en með einhverjum takmörkunum...
Golfvöllurinn Glanni
Golfklúbburinn Glanni
Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna
kt: 460606-1600
(354) 623-5523
glanni@glannigolf.is