Fréttir
Opna Glannamótið 2025 – opið fyrir skráningar
Opna Glannamótið verður haldið laugardaginn 9 águst 2025. Við hvetjum ykkur til þess að skrá ykkur á þetta skemmtilega golfmót. Í fyrra komust færri að en vildu. Skráning á golfmótið er hér: Hlekkur á skráningu
Golfvöllurinn á Glanna skartar sínu fegursta.
Golfvöllurinn á Glanna er í mjög góðu standi eftir veturinn og gofflatirnar koma mjög vel undan vetri. Búið er að opna golfskálann, skálinn er nýmálaður og ilmandi veitingar eru til sölu. Við viljum hvetja golfara til þess að...
Golfvöllurinn Glanni er opinn.
Golfvöllurinn Glanni var opnaður laugardaginn 10 maí. Golfvöllurinn er í mjög góðu standi og við hlökkum til að sjá ykkur í sumar. Vinsamlegast skráið ykkur í Golfbox og gangið frá greiðslu eða greiðið vallargjald í golfskálanum.
Vinnudagur laugardaginn 10 maí 2025
Laugardaginn 10. maí verður vinnudagur þar sem völlurinn verður undirbúinn fyrir opnun. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta, margar hendur vinna létt verk. Stefnt er að opna völlinn í kjölfarið og við hlökkum mikið til sumarsins. Félagsskírteini liggja frammi í...
Opna Glannamótið í golfi 2024 verður haldið laugardaginn 10 ágúst.
Opna Glannamótið verður haldið laugardaginn 10 águst 2024. Skráning er hafin og skráning er hér: https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/customer/1717/scheduleVið hvetjum alla að til að skrá sig og eiga með okkur skemmtilegan dag.
Stækkun á golfskálanum lokið.
Núna er búið að stækka golfskálann á Glanna og er hann nú mun rúmbetri en áður. Við hvetjum alla til að koma og kíkja á skálann, spila golf og mæta á 19 holuna.
Golfvöllurinn Glanni skartar sínu fegursta.
Golfvöllurinn Glanni skartar sínu fegursta þessa dagana. Völlurinn og flatirnar eru í mjög góðu standi. Einnig er búið að stækka golfskálann og fer núna mun betur um golfspilara en áður. Við hvetjum alla að koma í golf á Glanna og...
Stækkun á golfskálanum á Glanna
Stækkun á golfskálanum á Glanna stendur nú yfir stefnt er á að hún klárist seinni partinn í maí. Stækkunin er góð viðbót við skálann og skartar stórum gluggum þar sem hægt er að fylgjast með 9 holunni. Völlurinn lítur vel út eftir veturinn og við vonumst til með að...
Opna Glannamótið 10 ágúst 2024
Opna Glanna golfmótið 2023
Opna Glanna golfmótið 2023 fer fram laugardaginn 12. ágúst 2023. Mótið verður punktakeppni en einnig veitt verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. Leiknar verða 18 holur (tveir 9 holu hringir). Opið er fyrir skráningu. Flott verðlaun í boði. Mótanefnd...
Golfvöllurinn Glanni
Golfklúbburinn Glanni
Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna
kt: 460606-1600
(354) 623-5523
glanni@glannigolf.is







