Golfskálinn Veitingar

Veitingar

Fríða og hennar starfsfólk frá Esjuskálanum / Baulu sér um rekstur á golfskálanum og er með mjög gott og girnilegt úrval af veitingum. Samlokur, kökur, drykkjarföng og ýmislegt annað góðgæti. 

 

Hægt er að hafa samband við Fríðu í s. 8950038 ef óskað er eftir að panta veitingar fyrirfram fyrir hópa sem koma í golf. 

Golfvöllurinn Glanni

Golfklúbburinn Glanni

Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna

kt: 460606-1600
(354) 623-5523
glanni@glannigolf.is