Verðskrá

Félagsgjöld 2023

Einstaklingsgjald

64.000 kr.

Afsláttargjald

42.000 kr.

Undir afsláttargjald fellur:

  • Makagjald, ef viðkomandi maki greiðir fullt gjald.
  • 67 ára og eldri.
  • Aukaaðild, ef viðkomandi greiðir einnig félagsgjald í öðurm golfklúbb innan GSÍ sem aðalklúbbur.
  • Nemendur í námi í Háskólanum á Bifröst.

19 ára og yngri

15.000 kr.

Vikukort einstaklings

15.000 kr.

Vikukort hjóna

20.000 kr.

Vallargjöld 2023 (Daggjald)

Utan opnunartíma golfskála er hægt að skrá sig og greiða í viðbyggingu skálans.  Einnig er hægt að skrá sig í gegnum Golfboxið og greiða í viðbyggingu skálans.  Skylt er að skrá sig áður en leikur hefst.

Fullt gjald

  • Vallargjald einstaklings – 4.000 kr.
  • Vallargjald hjóna – 6.000 kr.
  • Vallargjald 16 ára og yngri – 1.500 kr.

Afsláttargjald

  • Hópagjald fyrir 8 manns eða fleiri 3.000 kr. á einstakling.
  • GSÍ korthafar – 2.000 kr.
  • Vallargjald fyrir gesti með félaga í GGB er – 3.000 kr.

Leiga á búnaði

Leiga á golfsetti

1000 kr.

Golfvöllurinn Glanni

Golfklúbburinn Glanni

Borgarbyggð í Norðurárdal við fossinn Glanna

kt: 460606-1600
(354) 623-5523
glanni@glannigolf.is