Stækkun á golfskálanum á Glanna stendur nú yfir stefnt er á að hún klárist seinni partinn í maí. Stækkunin er góð viðbót við skálann og skartar stórum gluggum þar sem hægt er að fylgjast með 9 holunni. Völlurinn lítur vel út eftir veturinn og við vonumst til með að opna völlinn upp úr miðjum maí. Vonust til með að sjá ykkur sem flest í sumar.