Glanni skartar sínu fegursta

Glanni skartar sínu fegursta

Völlurinn er í frábæru standi og grínin eru iðagræn. Endilega skráið ykkur í gegnum Golfboxið eða mætið á staðinn og eigið góða og skemmtilega stund í þessa fallega umhverfi.
Glanni golfvöllur formlega opnaður

Glanni golfvöllur formlega opnaður

Glanni hefur verið formlega opnaður. Þar sem það hefur verið mjög kalt í veðri eru grínin ekki orðin eins góð og á sama tíma í fyrra. Vonumst til þess að hitinn fari aðeins að hækka og þá verður völlurinn fljótur að ná sér. Hægt er að skrá sig í golf í gegnum...