Laugardaginn 13. maí kl 10:00 ætlum við að koma saman til að undirbúa opnun vallarins. Við hvetjum félagsmenn og aðra áhugasama til að mæta. Margar hendur vinna létt verk.

Stefnt er að því að opna völlinn sunnudaginn 14. maí.