Golfvöllurinn Glanni var opnaður laugardaginn 10 maí. Golfvöllurinn er í mjög góðu standi og við hlökkum til að sjá ykkur í sumar.

Vinsamlegast skráið ykkur í Golfbox og gangið frá greiðslu eða greiðið vallargjald í golfskálanum.