Golfvöllurinn á Glanna er í mjög góðu standi eftir veturinn og gofflatirnar koma mjög vel undan vetri. Búið er að opna golfskálann, skálinn er nýmálaður og ilmandi veitingar eru til sölu.

Við viljum hvetja golfara til þess að koma og spila völlinn. Og ekki svíkur umhverfið.