Unnið er hörðum höndum að opnum golfvallarins Glanna og vonast stjórnarmeðlimir til þess að hægt verði að opna völlinn í byrjun maí eða í síðasta lagi um miðjan maí. Þegar flöggin verða komin á flatirnar verður golfvöllurinn formlega opnaður.

Félagsmenn mega byrja að spila um leið frost er farið úr flötunum.

Hlökkum til golfsumarsins.

kv. Stjórnin