Vinnudagur á Glanna 30. apríl 2022

Nú er að styttast í sumarið. Við ætlum að hafa vinnudag nk. laugardag (30. apríl 2022) kl. 10:00. Hvetjum alla félagsmenn til þess að mæta. Stefnt er að þvi að opna völlinn 14. maí nk. Félagsmenn geta mögulega byrjað að spila aðeins fyrr en með einhverjum takmörkunum...
Glanni skartar sínu fegursta

Glanni skartar sínu fegursta

Völlurinn er í frábæru standi og grínin eru iðagræn. Endilega skráið ykkur í gegnum Golfboxið eða mætið á staðinn og eigið góða og skemmtilega stund í þessa fallega umhverfi.